Aðalhlutverk: Jude Law
Robert Downey
Mark Strong
Kelly Reilly
Rachel McAdams
Eddie Marsan
Leikstjóri: Guy Ritchie
Myndin gerist á gömlum tímum í London. Hún fjallar um þá félaga
Sherlock Holmes sem leikinn er af Robert og John sem leikinn
er af Jude Law. Vinna þeir saman þar sem Sherlock er i lögreglunni
og John er læknir. Þegar Myndin á sér stað hefur Sherlock
lokað sig af í 2 vikur að rannsaka ýmiskonar hluti þangað til
Sherlock neyðir hann út. Þá kemur til sögunar hin yndisfríða og
fallega kona, Irene Adler sem leikin er af Rachel McAdams. Hún
bað hann að finna mann sem hafði verið í tengslum við
Lord Blackwood en hann er raðmorðingi og telja margir hann
vera yfirnátturulegan. Honum er náð og hann myrtur en kemur
hann upp frá dauðum aftur og fara þá þeir félagar í málið að reyna
honum.
Þessi leikstjóri er nú ekki i neinu uppahaldi hjá mér en í þessari
mynd finnst hafa tekist mjög til. Leikararnir eru ekki
af verri endanum og fékk Robert Downey golden glope verðlaun fyrir leik sinn
og átti hann þau fyllilega skilið. Manni leiddist aldrei og var
myndin myndin oftast nær spennandi og ef ekki spennandi þá fyndin og
má þakka þeim jude og robert fyrir það. "Tvistið" í endan fannst mér
líka stórsniðugt. Maður hélt að vondi gæjinn væri yfirnátturulegur og gaman að
því hvernig þeir náðu að afsanna það þrátt fyrir að hann lifði
af henginu, byssuárás og fleira. Ekki þetta típiska plott. Mér fannstjavascript:void(0)
líka þessi gamli bragur sem var yfir myndinni heppnast mjög vel. Klippingin
og brellurnar voru flottar og bardagaatriðin góð en hefðu mátt
vera kannski aðeins fleiri og þá aðeins minna af spjalli í staðinn.
. Tónlistin
samsvaraði þessu gamla þema vel en þó fannst mér koma fyrir
að hún passaði alveg hreint ekki við atriði myndarinnar. Getur það
verið mjög skaðlegt fyrir myndina. Annars er þetta ágætis skemmtun og mæli
endregið með henni bæði fyrir
spennu og hlátur
- Held ég sé ekki buinn að posta þessu
- Bloggið um 28 weeks later kemur á eftir þessu
Monday, April 12, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 stig.
ReplyDelete